Meðlæti [1] (1995)

Hljómsveit eða líklega tríó var starfandi vor og sumar 1995 undir nafninu Meðlæti eða Með læti, á einum stað var það auglýst undir nafninu Tríó með læti.

Sveitin var angi af Sniglabandinu, að minnsta kosti var hluti sveitarinnar ættaður þaðan, Þorgils Björgvinsson gítarleikari er þó eini meðlimurinn sem einhvers staðar er nafngreindur í fjölmiðlum og því er hér óskað eftir upplýsingum um aðra Meðlætis-liða