Meðlæti [1] (1995)

Hljómsveit eða líklega tríó var starfandi vor og sumar 1995 undir nafninu Meðlæti eða Með læti, á einum stað var það auglýst undir nafninu Tríó með læti. Sveitin var angi af Sniglabandinu, að minnsta kosti var hluti sveitarinnar ættaður þaðan, Þorgils Björgvinsson gítarleikari er þó eini meðlimurinn sem einhvers staðar er nafngreindur í fjölmiðlum og…

Afmælisbörn 24. júní 2019

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á þrjátíu ára afmæli á þessum degi og fagnar þ.a.l. stórafmæli. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur vakið athygli undanfarið fyrir tónlist sína en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk…

Vilmundur í snörunni (um 1990)

Hljómsveit sem bar heitið Vilmundur í snörunni starfaði á síðari hluta níunda áratugar síðustur aldar, líklega alveg um 1990. Afar litlar upplýsingar er að finna um þessa sveit sem óneitanlega hlýtur að teljast meðal ósmekklegustu í íslenskri tónlist hvað nafngift varðar, fyrir liggur þó fyrir að gítarleikarinn Þorgils Björgvinsson (Sniglabandið o.m.fl.) var meðal meðlima hennar.…

Blóðmör [2] (1993)

Dauða- og kántrýdúettinn Blóðmör starfaði innan Sniglabandsins og kom fram í nokkur skipti samhliða þeirri sveit árið 1993 að minnsta kosti. Meðlimir dúettsins voru þeir Þorgils Björgvinsson og Einar Rúnarsson. Á Sniglabandsplötunni RÚVtops (2006) er að finna þrjú lög í flutningi Blóðmörs.

Afmælisbörn 24. júní 2018

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á tuttugu og ní ára afmæli á þessum degi. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur vakið athygli undanfarið fyrir tónlist sína en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk plötusamning erlendis…

Tríó Jóns Leifssonar (1985-)

Tríó Jóns Leifssonar á rætur sínar að rekja í Kópavoginn um miðjan níunda áratug síðustu aldar en sveitin hefur aldrei hætt formlega, kemur einstöku sinnum saman og telst því vera starfandi. Þrátt fyrir nafnið er ekki um tríó að ræða, og hvorki hefur sveitin meðlim innanborðs sem ber nafnið Jón Leifsson né nokkra tengingu við…