Hot spring (2010-11)
Rokksveit ungra tónlistarmanna úr Þorlákshöfn kepptu vorið 2011 í Músíktilraunum undir nafninu Hot spring en varð ekki svo fræg að komast í úrslit tilraunanna. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Sigurjón Óli Arndal Erlingsson gítarleikari og söngvari, Ragnar Már Þorvaldsson bassaleikari, Arnór Bragi Jóhannsson gítarleikari og söngvari og Bergsveinn Hugi Óttarsson trommuleikari. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar…










