Afmælisbörn 7. nóvember 2015
Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Guðlaugur (Auðunn) Falk gítarleikari er fimmtíu og sex ára í dag. Guðlaugur hefur starfað með mörgum rokkhljómsveitum, sumum í þyngri kantinum, og má þar m.a. nefna Exizt, Fist, Gildruna, Dark harvest, Stálfélagið og C.o.T. Hann hefur einnig gefið út tvær sólóplötur. Óttarr Ólafur Proppé…