Afmælisbörn 17. nóvember 2015

Afmælisbarn dagsins eru tvö að þessu sinni á skrá Glatkistunnar: Gauti Þeyr Másson rappari (Emmsjé Gauti / MC Gauti) er tuttugu og sex ára gamall á þessum degi en hann hefur verið í rappeldlínunni síðan 2002 þegar hann birtist í Rímnaflæði aðeins þrettán ára gamall, hann hefur verið í sveitum eins og 32C og starfað…