Afmælisbörn 23. nóvember 2015

Afmælisbörnin í dag eru fjögur talsins á skrá Glatkistunnar: Svanhildur Jakobsdóttir söng- og dagskrárgerðarkona er sjötíu og fimm ára, hún söng lengst af með hljómsveit eiginmanns síns, Sextett Ólafs Gauks, en einnig áður með öðrum sveitum. Svanhildur söng inn á fjölmargar plötur sextettsins á sínum tíma og gaf einnig út nokkrar sólóplötur sjálf. Erlingur Björnsson…