Afmælisbörn 27. nóvember 2015

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Edda Heiðrún Backman söng- og leikkona er fimmtíu og átta ára gömul í dag. Tónlistarferill Eddu hefur einkum snúist um leikhúsið og kvikmyndir en hún hefur einnig sent frá sér plötur með söng sínum, sem oftar en ekki hafa verið fyrir börn,…