Afmælisbörn 9. nóvember 2015

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Pjetur Stefánsson tónlistar- og myndlistarmaður er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Hann hefur gefið út plötur undir eigin í nafni se, PS en einnig með öðrum s.s. PS & Bjóla, Big nós band og PS&CO, hann vann svolítið með Megasi um tíma sem og Vinum…