Nýtt myndband Ylju í tilefni af Airwaves
Í tilefni af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem nú er hafin, ákvað hljómsveitin Ylja að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni í tónlistarhúsinu Hörpu, og birta í þessari spennandi viku. Um er að ræða lifandi flutning á laginu DIM sem birtist fyrst á síðustu plötu Ylju sem heitir Commotion og koma út seint á síðasta ári.…