Gagnagrunnur Glatkistunnar stækkar enn
Nokkrir tugir „spjalda“ bættust í gagnagrunn Glatkistunnar í dag og nú eru þau orðin 1286 talsins en vefsíðan telur yfir tvö þúsund færslur, nú þegar rétt um ár er liðið síðan hún fór í loftið. Meðal hljómsveita og flytjenda sem bættust í hópinn í dag eru Karl Jónatansson, Karl J. Sighvatsson, Kammerkórinn, Kamarorghestar og Kaktus,…