Karlakór BSR (1969)

engin mynd tiltækKarlakór BSR (Bifreiðastöðvar Reykjavíkur) var starfandi um tíma undir stjórn Reynis Jónassonar harmonikkuleikara. Hann stýrði kórnum a.m.k. árið 1969 og líklega eitthvað fram á áttunda áratuginn.

Allar nánari upplýsingar varðandi Karlakór BSR eru vel þegnar.