Sunnukórinn – Efni á plötum

Sunnukórinn & Karlakór Ísafjarðar – Í faðmi fjalla blárra Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: CPMA 24 Ár: 1968 1. Blandaður kór – Í faðmi fjalla blárra 2. Blandaður kór – Íslands fáni 3. Karlakór Ísafjarðar – Nú sefur jörðin sumargræn 4. Karlakór Ísafjarðar – Litla skáld á grænni grein 5. Karlakór Ísafjarðar – Þér kæra sendir kveðju…

Afmælisbörn 29. nóvember 2015

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Skáldkonan Didda eða bara Sigurlaug Jónsdóttir, er fimmtíu og eins árs gömul á þessum degi. Segja má að hún hafi fyrst vakið athygli fyrir textann við lagið Ó Reykjavík með Vonbrigðum sem var upphafslag kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík en textar hennar hafa birst víðar. Hún gaf á sínum…