Karl Guðnason – Efni á plötum

Karl Guðnason - TrúðurinnKarl Guðnason – Trúðurinn
Útgefandi: Krossgötur
Útgáfunúmer: KD 194
Ár: 1994
1. Nakinn og blindur
2. Í hringinn fara allir
3. Gráttu
4. Ég sá þig
5. Perlan
6. Þegar hjartað hættir að slá
7. 10:15
8. Fljótt
9. Ég sigli einn
10. Heir, heir!
11. Trúðurinn

Flytjendur:
Karl Guðnason – söngur og munnharpa
Guðni Gunnarsson – trommur og slagverk
Loftur Guðnason – kassagítar, raddir, trommur og slagverk
Sævar Þór Guðmundsson – gítar
Borgþór Ingi Rútsson – Hammond orgel og píanó
Páll Óskarsson – raddir
Bryndís Vilhjálmsdóttir – raddir
Sólveig Guðnadóttir – raddir
Helga Björk Óskarsdóttir – raddir


Loftur Guðnason og Karl Guðnason – Spinnigal: Til styrktar ABC hjálparstarfs
Útgefandi: [án útg.nr.]
Útgáfunúmer: [án útg.árs]
1. Air Rock‘n roll
2. Your little world
3. I´ll wait for you
4. Black rat
5. Last crusade
6. JHVH will plough
7. Harlot of Hollywood
8. Heads are gonna roll
9. Mama don‘t mind
10. I‘m a fool
11. Oh my darling
12. Your little world 2

Flytjendur:
Karl Guðnason – söngur, raddir, rafgítar og munnharpa
Ingi Borgþór Rútsson – píanó, hammond orgel, bassi, harmonikka og fleira
Loftur Guðnason – trommur, rafgítar, raddir, kassagítar og söngur