Barnaleikir [safnplöturöð] – Efni á plötum

Barnaleikir – ýmsir [snælda]
Útgefandi: BG útgáfan / Umferðarráð
Útgáfunúmer: BG003
Ár: 1989
1. Siggi var úti
2. Hjólin á strætó
3. Upp á grænum hól
4. Út um mela og móa
5. Rautt, rautt, rautt
6. Sértu glaður
7. Fingrasöngur
8. Tíu grænar flöskur
9. Letidansinn
10. Bílalag
11. Afi minn og amma mín
12. Fingraleikur
13. Um landið bruna bifreiðar
14. Rúllandi rúllandi
15. Höfuð, herðar
16. Horfa á báðar hendur
17. Fugladansinn
18. Dagarnir
19. Minkurinn í hænsnakofanum

Flytjendur:
Tólf krakkar úr kór Seljaskóla – söngur undir stjórn Birgis Gunnlaugssonar
hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar:
[engar upplýsingar um flytjendur]
Pétur Hjálmarsson – leikur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Barnaleikir 2 – ýmsir [snælda]
Útgefandi: BG útgáfan / Umferðarráð
Útgáfunúmer: BG007
Ár: 1990
1. Sex litlar endur
2. Ég ætla að syngja
3. Það búa litlir dvergar
4. Krummi krunkar úti
5. Ég heiti Keli
6. Með sól í hjarta
7. Sláðu sláðu
8. Ding dong
9. Upp, upp á fjall*
10. Vorljóð**
11. Ranka
12. Ein stutt ein löng
13. Myndin
14. Nú skal syngja um dýrin
15. 1 og 2 og 3
16. Skóarakvæði
17. Frost er úti fuglinn minn
* á snældunni er lagið Með vindinum þjóta skúraský í stað Upp, upp á fjall
** þetta lag er ekki á snældunni

Flytjendur:
Rokklingarnir – söngur
krakkar úr Kór Seljaskóla – söngur undir stjórn Birgis Gunnlaugssonar
María Mjöll Guðmundsdóttir – einsöngur
Gissur Gissurarson – einsöngur
Júlíus Daníelsson – einsöngur
Pétur Hjálmarsson – leikur
Birgir Gunnlaugsson – [?]
Friðrik Sturluson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Barnaleikir 3 – ýmsir [snælda]
Útgefandi: BG útgáfan / Umferðarráð
Útgáfunúmer: BG010
Ár: 1991
1. Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir fingur
2. Ég langömmu á
3. Krummi svaf í klettagjá
4. Í Hlíðarendakoti
5. Bílarnir bruna yfir brúna
6. Litla flugan
7. Gráðug kerling
8. Við erum söngvasveinar
9. Pálína, Pálína
10. Fuglinn í fjörunni
11. Hver var að hlæja
12. Ein ég sit og sauma
13 Gæsamamma gekk af stað
14. Ef væri ég söngvari
15. Litirnir
16. Vorvindar glaðir
17. Lóan er komin
18. Guttavísur
19. Krumminn í hlíðinni
20. Káti vegfarandinn
21. Sofðu unga ástin mín

Flytjendur:
Krakkar úr Kór Seljaskóla – söngur undir stjórn Birgis Gunnlaugssonar
Jón Björgvinsson – [?]
Sveinn Kjartansson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Barnaleikir 4 – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SMC 084
Ár: 1992
1. Ligga ligga lá
2. Heyrðu snöggvast Snati minn
3. Stjánavísur
4. Ef þú giftist
5. Á Sprengisandi
6. Fljúga fiðrildin
7. Piparkökusöngur
8. Hausinn oní maga
9. Siggi var úti
10. Ríðum heim til Hóla
11. Ég er að baka
12. Syrpa; Búðarvísur / Smalasaga
13. Kanntu brauð að baka
14. Fussusvei
15. Aravísur
16. Hvar er húfan mín?
17. Bréf frá frænku
18. Bí bí og blaka

Flytjendur:
Krakkar úr Kór Seljaskóla – söngur undir stjórn Birgis Gunnlaugssonar
Birgir Gunnlaugsson – [?]
Carl Möller – [?]
Sveinn Óli Jónsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]