Barnakór Varmárskóla (1979-)

Barnakór Varmárskóla (sem hin síðari ár hefur oftar gengið undir nafninu Skólakór Varmárskóla) hefur starfað við Varmárskóla í Mosfellsbæ (áður Mosfellssveit) síðan 1979, alla tíð undir stjórn sama manns. Kórinn var stofnaður 1979 og hefur síðan verið hluti af fjölbreyttu og öflugu kórastarfi í Mosfellsbæ en hvergi er að finna fleiri kóra miðað við mannfjölda.…

Barnakór Útvarpsins (1949-51)

Barnakór var starfandi á vegum Ríkisútvarpsins á árunum 1949-51. Það var umsjónarmaður Barnatímans í útvarpinu, Þorsteinn Ö. Stephensen, sem hafði frumkvæði af því að stofna kórinn sem Páll Kr. Pálsson stjórnaði síðan í um tvö ár. Kórinn var mestmegnis skipaður stúlkum en honum var skipt í yngri og eldri deild. Reyndar eru heimildir um söng…

Barnakór Vesturbæjarskóla (1977-2011)

Kór starfaði í áratugi við Vesturbæjarskóla, ýmist nefndur Barnakór, Skólakór eða bara Kór Vesturbæjarskóla. Elstu heimildir um þennan kór eru frá árinu 1977 en vel má vera að hann hafi verið stofnaður fyrr, það var Ragnhildur Gísladóttir sem stjórnaði kórnum á þessum fyrstu árum og líklega allt til ársins 1980 eða lengur. Árið 1979 varð…

Barnakór Þorlákshafnar [1] – Efni á plötum

Barnakór Þorlákshafnar – Vor Þorlákur [snælda] Útgefandi: Barnakór Þorlákshafnar Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1985 1. Upphaf 2. Eigi stjörnum ofar 3. Slá þú hjartans hörpu strengi 4. Lítill fugl 5. Dögun 6. Garðljóð 7. Augu dalsins 8. Á Sprengisandi 9. Lokasöngur úr Ofvitanum 10. Hærra hærra 11. Komdu að reka 12. Óskasteinar 13. Maístjarnan 14.…

Barnakór Þorlákshafnar [1] (1983-85)

Barnakór starfaði í Þorlákshöfn um miðjan níunda áratug liðinnar aldar undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar sem þá kenndi við tónlistarskólann í bænum. Kórinn, sem innihélt um þrjátíu börn á aldrinum 8 til 14 ára, starfaði á árunum 1983-85 og í lok starfstímans (vorið 1985) gaf hann út snældu en sú útgáfa var tengd þemaviku Grunnskólans…

Barnakór þjóðkirkjunnar (1994-96)

Barnakór þjóðkirkjunnar virðist hafa starfað um þriggja ára skeið um miðjan tíunda áratug síðustu aldar í Hafnarfirði en Brynhildur Auðbjargardóttir var stjórnandi hans. Glatkistan óskast eftir frekari upplýsingum um þennan kór.

Barnakór Þorlákshafnar [2] (1991-)

Barnakór Þorlákshafnar (hinn síðari) var stofnaður árið 1991 og hefur veriðr starfræktur líklega nokkuð samfellt við grunnskólann í bænum síðan þá. Það var líklega að frumkvæði tónlistarkennarans Robert Darling sem kórinn var stofnaður 1991 og var hann stjórnandi hans á fyrstu starfsárunum en þar kom einnig við sögu Ester Hjartardóttir. Robert var við stjórvölinn til…

Barningur (1993)

Hljómsveit (líklega rokksveit) bar nafnið Barningur sumarið 1993 og starfaði að öllum líkindum á Akureyri. Allar upplýsingar um þessa sveit, meðlimi hennar, starfstíma og annað má gjarnan senda Glatkistunni.

Barnaleikir [safnplöturöð] – Efni á plötum

Barnaleikir – ýmsir [snælda] Útgefandi: BG útgáfan / Umferðarráð Útgáfunúmer: BG003 Ár: 1989 1. Siggi var úti 2. Hjólin á strætó 3. Upp á grænum hól 4. Út um mela og móa 5. Rautt, rautt, rautt 6. Sértu glaður 7. Fingrasöngur 8. Tíu grænar flöskur 9. Letidansinn 10. Bílalag 11. Afi minn og amma mín…

Barnaleikir [safnplöturöð] (1989-92)

Á árunum 1989-92 komu út fjórar snældur í útgáfuröðinni Barnaleikir en á þeim var að finna blöndu tónlistar og leikins efnis fyrir börn. Það var tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson sem var upphafsmaður og hugmyndasmiðurinn á bak við Barnaleiki en um svipað leyti var hann að setja á fót Rokklingana sem nutu mikilla vinsælda í kjölfarið. Rokklingarnir…

Barnalagasöngsveitin (1979)

Heimildir um Barnalagasöngsveitina svokölluðu eru nánast engar en sú sveit mun hafa tengst Rauðsokkuhreyfingunni á einhvern hátt, var e.t.v. hluti af henni. Söngsveitin mun hafa komið að minnsta kosti einu sinni  fram opinberlega. Allar tiltækar upplýsingar um Barnalagasöngsveitina mætti senda Glatkistunni.

Afmælisbörn 6. júní 2018

Fjögur afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Bubbi Morthens (Ásbjörn Kristinsson) er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Honum skaut á stjörnuhimininn með eftirminnilegum hætti 1980 þegar hann spratt fram með hljómsveitinni Utangarðsmönnum og sólóplötu um svipað leyti. Í kjölfarið fylgdu sólóplötur sem skipta um fjórum tugum auk hljómsveita sem flestar hafa…