Dans
(Lag / texti: Síðan skein sól / Helgi Björnsson)
Allir elska
þig eins og þú ert.
Horfa á þig.
Dá þig úr fjarlægð.
Þú hefur eitthvað
sem að allir þrá,
en enginn þorir að snerta á.
Viðlag
Hver er galdur þinn
í nótt?
Er það dans?
Hvartað mitt titrar.
Gítarstrengur slær.
Þolinmæði mín á þrotum.
Leggst yfir salinn
ofboðsleg þögn.
Viðlag
[af plötunni Síðan skein sól – Ég stend á skýi]