Magnús og Jóhann – Efni á plötum

Magnús og Jóhann – Magnús og Jóhann [The rape of lady justice]
Útgefandi: Scorpion
Útgáfunúmer: S-01 / SCD 001
Ár: 1972 / 1996
1. Mary Jane
2. Simulation af Jesus
3. Fire stairway
4. Farmer
5. Sunshine
6. The rape of lady justice
7. My Imagination
8. Raindrops
9. Sinking man
10. Times with you

Flytjendur:
Magnús Þór Sigmundsson – gítar, söngur og raddir
Jóhann Helgason – gítar, söngur og raddir
Magnús Kjartansson – orgel, píanó og harmonikka
Sigurjón Sighvatsson – bassi
Ragnar Sigurjónsson – trommur
Gunnar Þórðarson – flauta

 

 

 


Magnús og Jóhann – Magnús og Jóhann
Útgefandi: Magnús og Jóhann
Útgáfunúmer: MJ-1
Ár: 1980
1. Hvar er ástin
2. Ég ann þér
3. Hlustaðu á vindinn
4. Móðurást
5. Líf mitt liggur við
6. Blómið
7. Born to loose
8. Tarantula
9. The american dream
10. Star
11. I’m out, I’m free

Flytjendur:
Magnús Þór Sigmundsson – söngur, raddir og gítar
Jóhann Helgason – söngur, raddir, gítar og trommur


Magnús og Jóhann – [promo]
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 1984
1. Litla jólasyrpan; Jólaklukkur / Syngjum öll
2. Jólasveinn
3. Óskalistinn
4. Litli trommarinn

Flytjendur:
Magnús Þór Sigmundsson – [?]
Jóhann Helgason – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Magnús og Jóhann – Ljósaskipti
Útgefandi: Skálholt
Útgáfunúmer: SLP 014
Ár: 1984
1. Jólin koma senn
2. Jólasveinn
3. Óskalistinn
4. Litla jólasyrpan: Jólaklukkur: bandarískt þjóðlag / Syngjum öll / Í skóginum: erlent lag / Í Betlehem: danskt þjóðlag / Bjart er yfir Betlehem: danskt þjóðlag / Jólabarnið / Jólaklukkur: bandarískt þjóðlag
5. Litli trommuleikarinn: tékkneskt þjóðlag
6. Gleðileg jól
7. Konan sem kyndir ofninn minn
8. Friðarljós
9. Ó, Jesú bróðir besti
10. Drottinn vakir
11. Faðir vor
12. Sólarlagið

Flytjendur:
Jóhann Helgason – söngur, hljómborð, forritun og gítar
Magnús Þór Sigmundsson – söngur, hljómborð og gítar
Jón Gústafsson – hljómborð, trommur og bassi
Lárus Grímsson – hljómborð
Abdou [?] – slagverk
Ágúst [?] – gítar

 


Magnús og Jóhann – Afmælisupptökur
Útgefandi: MJ upptökur
Útgáfunúmer: MJ upptökur 20
Ár: 1992
1. Eyvindur og Halla
2. Vegalaus börn
3. Ástin og lífið
4. Amazon
5. Mary Jane
6. Jenný
7. Blue Jean Queen
8. Sail on
9. Útþrá
10. Á leið til þín1

Flytjendur:
Magnús Þór Sigmundsson – söngur og gítar
Jóhann Helgason – söngur og gítar
Eiður Arnarsson – bassi
Pálmi Sigurhjartarson – píanó
Jóhann Hjörleifsson – trommur og slagverk
Ólafur Hólm Einarsson – slagverk og trommur
Jón Ingólfsson – bassi
Jón Ólafsson – hammond orgel

 


Magnús og Jóhann – Lífsmyndir Magnúsar og Jóhanns
Útgefandi: Paradís
Útgáfunúmer: PAR CD003 / PAR MC003
Ár: 1993
1. Magnús og Jóhann – Enginn tími
2. Páll Óskar Hjálmtýsson – (Ást) við fyrstu sýn
3. Magnús og Jóhann – Tommi, Jenni og við
4. Stefán Hilmarsson, Björn Jr. Friðbjörnsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson, Magnús og Jóhann – Stríð og friður
5. Magnús og Jóhann – Ég verð að komast út
6. Pétur W. Kristjánsson og Rúnar Júlíusson – Æði
7. Magnús og Jóhann – Sú ást er heit
8. Magnús og Jóhann – Yaketti yak smacketty smack
9. Helgi Björnsson – Yndi indy
10. Pálmi Gunnarsson – Heimþrá
11. Magnús og Jóhann – Lofnar-blóm
12. Magnús og Jóhann – Grettisbæli
13. Magnús og Jóhann – Taktu þig á
14. Jóhann Helgason – Why don’t we do it again
15. Magnús og Jóhann – Leiktækjasalurinn
16. Friðrik Karlsson – Karen

Flytjendur:
Jóhann Helgason – söngur, kassagítar, bassi og raddir
Magnús Þór Sigmundsson – söngur, kassagítar og raddir
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Björn Jr. Friðbjörnsson – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur
Pétur W. Kristjánsson – söngur og kazoo
Rúnar Júlíusson – söngur
Helgi Björnsson – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur og bassi
Skúli Gautason – upplestur
Gunnlaugur Briem – trommur, slagverk, forritun og ýmis önnur hljóðfæri
Jóhann Ásmundsson – bassi
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð og píanó
Jón Elvar Hafsteinsson – gítar
Guðmundur Jónsson – gítar
Pálmi Sigurhjartarson – hljómborð og píanó
Strengjasveit – leikur undir stjórn Szymon Kuran
Jóhann Hjörleifsson – slagverk
Jens Hansson – hljómborð og fótbassi
Einar Rúnarsson – Hammond orgel
Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Björgvin Gíslason – gítar og hljómborð
Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Lúðrasveit Stalla Hú: [engar upplýsingar]
Eyþór Gunnarsson – píanó
Birgir Baldursson – trommur
Rafn Jónsson – trommur og slagverk
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Jón Ólafsson – Hammond orgel og hljómborð
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Tómas Tómasson – bassi og hljómborð
Björn Thoroddsen – gítar
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Friðrik Karlsson – gítar


Magnús og Jóhann – Ástin og lífið 1971-2011 (x2)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2011
1. Mary Jane
2. Álfar
3. Seinna meir
4. Vorið er komið
5. Ástarsorg
6. Þú ert mér allt
7. Í Reykjavíkurborg
8. Take you time
9. Jörðin sem ég ann
10. Ást við fyrstu sýn
11. Karen
12. Sú ást er heit
13. Celia
14. She‘s done it again
15. White dove
16. Húmar að
17. Ég labbaði í bæinn
18. Bright and sunny day
19. Freyja
20. Söknuður

1. Ást
2. Blue jean queen
3. Ég gef þér allt mitt líf
4. Yaketty yak, smacketty smack
5. Þú átt mig ein
6. Sail on
7. Sunshine
8. Ástin og lífið
9. Ólýsanleg
10. Lífið
11. Dag sem dimma nátt
12. Play me
13. When you cry
14. Bid me live
15. Hljóð er nóttin
16. Í blíðu og stríðu
17. Poker
18. Amazon
19. Keflavíkurnætur
20. Ísland er land þitt

Flytjendur:
Magnús Þór Sigmundsson – söngur, gítar og raddir
Jóhann Helgason – söngur, gítar og raddir
Eiður Arnarsson – [bassi?]
Kristinn Snær Agnarsson – [trommur?]
Jón Ólafsson – [hljómborð?]
Stefán Már Magnússon – [gítar?]
[sjá einnig viðkomandi útgáfu/r]


Magnús og Jóhann – Í tíma
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 552
Ár: 2012
1. Afturgöngur
2. Vor hinsti dagur er hniginn
3. Ekki er allt sem sýnist
4. Getur tíminn læknað sár?
5. Hrafnamál
6. Þar til aldrei kemur aftur
7. Segðu mér satt
8. Norðanátt
9. Nóg
10. Sumir dagar
11. Þar sem ástin býr
12. Seiður
13. Kossavísa

Flytjendur:
Magnús Þór Sigmundsson – söngur, gítar og raddir
Jóhann Helgason – söngur, gítar og raddir
Jón Ólafsson – hljómborð
Eiður Arnarsson – bassi
Stefán Már Magnússon – gítarar
Kristinn Snær Agnarsson – trommur og slagverk
Jóel Pálsson – saxófónn
Samúel Jón Samúelsson – básúna