Magnús og Jóhann – Efni á plötum

Magnús og Jóhann – Magnús og Jóhann [The rape of lady justice] Útgefandi: Scorpion Útgáfunúmer: S-01 / SCD 001 Ár: 1972 / 1996 1. Mary Jane 2. Simulation af Jesus 3. Fire stairway 4. Farmer 5. Sunshine 6. The rape of lady justice 7. My Imagination 8. Raindrops 9. Sinking man 10. Times with you…

Magnús og Jóhann (1969-)

Samstarf tónlistarmannanna Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar er margrómað og nöfn þeirra eru gjarnan sett fram í sömu andrá þótt þeir hafi hvor um sig sent frá sér ógrynni sólóplatna, samið mörg af þekktustu og vinsælustu lögum íslenskrar tónlistarsögu og tekið þátt í fjölda annarra verkefna. Þeir hafa langt frá því starfað samfellt allan…

Mattý Jóhanns (1942-)

Söngkonan Mattý Jóhanns söng í áratugi með hljómsveitum á skemmtistöðum borgarinnar sem sérhæfðu sig í gömlu dönsunum, það er ekki ofsögum sagt að hægt sé að titla hana drottningu gömlu dansanna. Mattý (Matthildur Jóhannsdóttir) fæddist árið 1942 og bjó lengi í Mosfellssveitinni þar sem hún ólst upp en hún er yngri systir Margrétar Helgu Jóhannsdóttur…

Maskínan (1991)

Hljómsveit Maskínan frá Akureyri starfaði 1991 og keppti í Músíktilraunum Tónabæjar þá um vorið. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Jón Árnason gítarleikari, Valur Halldórsson söngvari og trommuleikari (Amma Dýrunn, Bylting), Sumarliði Helgason bassaleikari (Bylting, Hvanndalsbræður) og Halldór Stefánsson gítarleikari. Maskínan komst ekki í úrslit tilraunanna og varð líklega ekki langlíf.

Maskína [2] (1998)

Svo virðist sem hljómsveit hafi borið nafnið Maskína árið 1998. Hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi, hljóðfæraskipan, starfstíma og fleira um þessa sveit.

Maskína [1] (1993)

Árið 1993 átti hljómsveit að nafni Maskína lag á safnplötunni Núll & nix. Engar upplýsingar finnast um þessa sveit og er hér með óskað eftir þeim.

Mas [1] (um 1990)

Í kringum 1990 (nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir) starfaði unglingahljómsveit um skamma hríð undir nafninu Mas, í Vestmannaeyjum. Fyrir liggur að gítarleikari sveitarinnar var Árni Gunnarsson en hér er óskað eftir upplýsingum um aðra meðlimi hennar, hljóðfæraskipan og annað bitastætt.

Marteinn Bjarnar Þórðarson – Efni á plötum

Hildur Rúna Hauksdóttir og Marteinn Bjarnar Þórðarson – Harmonics of frequency modulation [snælda] Útgefanid: HM Útgáfunúmer: HM 2001 Ár: 1994 1. Voice of Snæfellsjökull 2.The galatic tidal wave of light 3. Journey through the dimensions with singing bowls Flytjendur: Marteinn Bjarnar Þórðarson – [?] Hildur Rúna Hauksdóttir – [?] Harmonics of frequency modulation – Vibe’s…

Marteinn Bjarnar Þórðarson (1959-)

Litlar upplýsingar er að finna um Martein Bjarnar Þórðarson og tónlist hans en hann virðist hafa komið að a.m.k. þremur útgefnum titlum. Marteinn Bjarnar (f. 1959) er myndlistamaður en hefur unnið heilmikið með tónlist í kringum list sína. Hann hafði leikið á trommur með hljómsveitum á sínum yngri árum, Svartlist og Fist / C.o.t., og…

María Baldursdóttir – Efni á plötum

María Baldursdóttir – Vökudraumar Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 005 Ár: 1975 1. Nýtt hamingjuskeið 2. Þú ert mér sólskin endalaust 3. Villt músík 4. Viltu vera með mér 5. Eldhúsverkin 6. Ef þú vilt mig 7. Hrein ást 8. Vinur 9. Allir eru einhvers apaspil 10. Ef Flytjendur: María Baldursdóttir – söngur og raddir Keith…

María Baldursdóttir (1947-)

Söngkonan María Baldursdóttir var töluvert áberandi í íslensku tónlistarlífi á áttunda áratug síðustu aldar en einkum þó á heimavelli á Suðurnesjunum. Hún hefur sent frá sér þrjár sólóplötur en starfað einnig með vinsælum hljómsveitum. María (f. 1947) er Keflvíkingur og uppalin þar í bæ, hún lærði sem barn á píanó en var snemma farin að…

Matthías Jochumsson (1835-1920)

Flestir þekkja einhver ljóða Matthíasar Jochumssonar en við mörg þeirra hafa verið samið lög. Matthías Jochumsson (f. 1835) fæddist að Skógum í Þorskafirði, hann var af fátæku fólki kominn en hafði áhuga á að mennta sig og nam við Lærða skólann þótt seint yrði, lauk síðar prestsnámi og starfaði sem prestur um tíma en fékkst…

Matthildur móðir mín (?)

Óskað er upplýsinga um hljómsveit með því einkennilega nafni Matthildur móðir mín, hvenær þessi sveit starfaði, hvar, hversu lengi, hverjir skipuðu hana, hver hljóðfæraskipan hennar var, og hvort þessi sveit var yfir höfuð til.

Afmælisbörn 16. ágúst 2019

Þrjú afmælisbörn eru á skrá í dag: Sigurður (Pétur) Bragason baritónsöngvari er sextíu og fimm ára. Sigurður nam söng og tónfræði frá Tónlistarskólanum í Reykjavík en stundaði síðan framhaldsnám á Ítalíu og Þýskalandi. Hann hefur sungið ýmis óperuhlutverk heima og erlendis, gefið út sjö plötur með söng sínum, auk þess að stýra nokkrum kórum s.s.…