Margrét Jónsdóttir (1893-1971)

Skáldkonan Margrét Jónsdóttir var mörgum gleymd en ljóð hennar, Ísland er land þitt við lag Magnúsar Þórs Sigmundssonar hefur haldið nafni hennar á lofti síðan það kom út á plötunni Draumur aldamótabarnsins árið 1982. Margrét fæddist sumarið 1893 á Árbæ í Holtum en fluttist um tvítugt til höfuðborgarsvæðisins þar sem hún lauki námi við Kvennaskólann…

Marteinn H. Friðriksson – Efni á plötum

Marteinn H. Friðriksson – Kvöldstund við orgelið Útgefandi: Dómkórinn í Reykjavík Útgáfunúmer: DKR04 Ár: 1999 1. Prelúdía og fúga í D-dúr Bux WV 139 2. Vakna, Síons verðir kalla 3. Prelúdía og fúga í Es-dúr BWV 552 4. Sónata nr. 3 í A-dúr bassastef “úr hryggðar djúpi hátt til þín” (Allegro maestoso – Antante tranquillo)…

Marteinn H. Friðriksson (1939-2010)

Marteinn Hunger Friðriksson skipar stóran sess í íslensku tónlistarlífi og kom að mörgum hliðum þess, fyrst í Vestmannaeyjum og síðan í Reykjavík. Hans er fyrst og fremst minnst sem stjórnanda Dómkórsins og organista Dómkirkjunnar en hann stýrði fleiri kórum og hljómsveitum einnig, kenndi við Tónlistarskólann í Reykjavík um árabil, lék á tónleikum, hélt utan um…

Matthías Ægisson – Efni á plötum

Matthías Ægisson – leikur vinsæl lög Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: [engar upplýsingar] [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]       Matthías Ægisson – Vegferð Útgefandi: Matthías Ægisson Útgáfunúmer: MAE 2009 Ár: 2009 1. Minn er hugur hljóður 2. When we cross the border 3. Vísa mér þinn veg…

Matthías Ægisson (1960-)

Nafn Matthíasar Ægissonar er ekki meðal þeirra þekktustu í tónlistarsögu Íslendinga en hann hefur sent frá sér plötur sem hafa trúarlegar skírskotanir, hann er af kunnum tónlistarættum. Matthías fæddist á Siglufirði árið 1960 og starfaði þar með hljómsveitum eins og Áhrif og Gný, lék þar líklega á hljómborð og gítar en hann hefur í seinni…

Matthías Johannessen – efni á plötum

6 íslenzk ljóðskáld: Upplestur úr eigin verkum – ýmsir [ep] Útgefandi: Almenna bókafélagið Útgáfunúmer: Odeon CBEP 6 Ár: 1959 1. Einar Bragi – Ljóð / Dans / Hvörf / Spunakonur 2. Hannes Pétursson – Þú spyrð mig um haustið / Að deyja 3. Jón Óskar – Um mann og konu / Vorkvæði um Ísland /…

Matthías Johannessen (1930-)

Nafn Matthíasar Johannessen birtist í víðu samhengi enda hefur hann komið víða við á langri starfsævi, efni eftir hann er að finna á nokkrum útgefnum plötum. Matthías fæddist í Reykjavík 1930 og lauk hann cand mag. námi í íslenskum fræðum með bókmenntir sem aðalgrein og síðan framhaldsnámi í bókmenntum í Kaupmannahöfn. Hann starfaði sem blaðamaður…

Mary Poppins – Efni á plötum

Mary Poppins – Promo Útgefandi: Stöðin Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1998 1. Magic 2. Rain 3. Loosing my mind 4. Nothing 5. Spaced 6. Psycho killer Flytjendur: Gunnar Bjarni Ragnarsson – [?] Snorri Snorrason – söngur og hljóðfæraleikur [?] [engar upplýsingar um aðra flytjendur] Mary Poppins – Defeated Útgefandi: Stöðin Útgáfunúmer: ST 028 Ár: 2000…

Mary Poppins (1997-2000)

Hljómsveitin Mary Poppins var eins konar fjarskyldur ættingi hljómsveitanna Jet Black Joe og Jetz en náði ekki þeim hæðum sem að minnsta kosti fyrrnefnda sveitin náði. Sveitin sendi þó frá sér smáskífu og breiðskífu í kringum aldamótin. Gunnar Bjarni Ragnarsson hafði notið velgengni sem aðal lagasmiður Jet Black Joe og þegar sögu þeirrar sveitar lauk…

Mánadætur (1949-53)

Óskað er eftir upplýsingum um söngkvartettinn Mánadætur en hópurinn kom fram á ungmennafélagssamkomum og víðar á árunum 1949 til 53, hugsanlega lengur. Mánadætur munu hafa verið fjórar talsins og sungu við gítarundirleik, þær voru að líkindum tengdar ungmennafélaginu Mána (st. 1907) sem starfar í Nesjum enn í dag í Austur-Skaftafellssýslu.

Max [3] (1988-92)

Unglingasveitin Max starfaði á Siglufirði fyrir og um 1990, en sveit með sama nafni hafði verið starfrækt í bænum tveimur áratugum fyrr. Max var stofnuð í upphafi árs 1988 upp úr hljómsveitinni Ekkó og höfðu meðlimir sveitarinnar í upphafi verið þeir Jón Pálmi Rögnvaldsson trommuleikari, Pálmi Steingrímsson söngvari, Rúnar Sveinsson bassaleikari, Hilmar Elefsen gítarleikari og…

Max [2] (1982)

Árið 1982 lék hljómsveit í Glæsibæ undir nafninu Max, líklega þó bara í eitt skipti. Kunnugir mættu gjarnan senda Glatkistunni frekar upplýsingar um þessa sveit.

Max [1] (1968-69)

Hljómsveitin Max starfaði á Siglufirði á árunum 1968 og 69 við nokkrar vinsældir þar fyrir norðan. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Ólafur Ægisson gítarleikari, Kristján Hauksson gítarleikari, Sverrir Elefsen bassaleikari, Rafn Erlendsson söngvari og trommuleikari og Hjálmar Jónsson orgelleikari. Sá síðast taldi staldrað stutt við í sveitinni. Max tók þátt í hljómsveitakeppni sem haldin var í…

Mánakórinn [1] (1990-97)

Mánakórinn var blandaður kór sem starfaði í Eyjafirðinum um nokkurra ára skeið. Kórinn var stofnaður haustið 1990 og var fyrsti stjórnandi kórsins Michael A. Jacques, Gordon Jack tók fljótlega við af honum en Michael Jón Clarke var síðan kórstjóri frá 1994 og þar til hann hætti störfum um áramótin 1997-98. Mánakórinn var yfirleitt skipaður um…

Margrét Jónsdóttir – Efni á plötum

Kór Barnaskóla Akureyrar – Árstíðirnar & Siggi og Logi Útgefandi: Tónaútgáfan  Útgáfunúmer: T10 Ár: 1973 1. Árstíðirnar (söngleikur e. Jóhannes úr Kötlum – tónlist e. Birgi Helgason) 2. Siggi og Logi (saga í ljóðum e. Margréti Jónsdóttur – tónlist e. Sigfús Halldórsson) Flytjendur:  Kór Barnaskóla Akureyrar – söngur undir stjórn Birgis Helgasonar Björg Gísladóttir – söngur Anna Halla Emilsdóttir – söngur…

Afmælisbörn 26. ágúst 2019

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Daníel Ágúst Haraldsson söngvari á stórafmæli en hann er fimmtugur í dag. Hann vakti fyrst athygli á menntaskólaárum sínum með hljómsveitinni Nýdanskri sem hann hefur starfað með, reyndar með hléum, allt til þessa dags. Áður hafði hann verið í hljómsveitinni Chorus. Daníel Ágúst hefur einnig verið…