Matthías Johannessen – efni á plötum

6 íslenzk ljóðskáld: Upplestur úr eigin verkum – ýmsir [ep]
Útgefandi: Almenna bókafélagið
Útgáfunúmer: Odeon CBEP 6
Ár: 1959
1. Einar Bragi – Ljóð / Dans / Hvörf / Spunakonur
2. Hannes Pétursson – Þú spyrð mig um haustið / Að deyja
3. Jón Óskar – Um mann og konu / Vorkvæði um Ísland / Ljóðið og heimurinn
4. Matthías Johannessen – Þrjú brot úr ljóðaflokknum Hólmgönguljóðum
5. Sigurður A. Magnússon – Dagar / Michelangelo / Þurrkað blóm / Öldur / Svik
6. Stefán Hörður Grímsson – Þegar undir skörðum mána / Halló litli villikötturinn minn / Kvöldvísur um sumarmál

Flytjendur:
Einar Bragi – upplestur
Hannes Pétursson – upplestur
Jón Óskar – upplestur
Matthías Johannessen – upplestur
Sigurður A. Magnússon – upplestur
Stefán Hörður Grímsson – upplestur


Sókrates – úr leikriti eftir Matthías Johannessen
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: KALP 44
Ár: 1974
1. Prólógus
2. Sókrates (fyrri hluti)
3. Sókrates (síðari hluti)

Flytjendur:
Valur Gíslason – leikur
Helga Bachmann – leikur
Árni Tryggvason – leikur
Gunnar Eyjólfsson – leikur
Ævar R. Kvaran – leikur
Jón Aðils – leikur
Þórhallur Sigurðsson – leikur
Helgi Skúlason – leikur
hljómsveit – leikur undir stjórn Magnúsar Blöndal Jóhannssonar


Matthías Johannessen – Dagur ei meir/ Morgunn í maí: Matthías Johannessen les eigin ljóð við undirleik
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FA 049
Ár: 1984
1. Dagur ei meir
2. Morgunn í maí

Flytjendur:
Matthías Johannessen – upplestur
Björn Vignir Sigurpálsson – undirleikur
Árni Jörgensen – undirleikur
Árni Þórarinsson – undirleikur


Matthías Johannessen – Ættjarðarljóð á atómöld (x2)
Útgefandi: Vaka Helgafell
Útgáfunúmer: 0000
Ár: 1999 / 2000
Ættjarðarljóð á atómöld
I. Land:
2. Nálægð þín er borg
3. Á Skúlagötu
4. Landið
5. Við Elliðaárstíflu
6. Við Leirvogsá
7. Júlíkvöld við Skerjafjörð
8. Við hraun
9. Undrið
10. Öxnadalsá
11. Heiðlóarkvæði við Elliðaár
12. Við Bugðu
13. Hús í Skerjafirði
14. Sambandslaust við Elliðaárnar
15. Útsaumur
16. Hugmynd að nýju vori
17. Ástin er rík
18. Sól fer sunnan
19. Ættjarðarkvæði
20. Gamall eldur
21. Við jökul
22. Land mitt
23. Þögn
24. Hús fiskanna
25. Jónsmessa
26. Mófugl
27. Við Háamel, Sogi
28. Fjallastóð
29. Undir lokin
30. Vatn þitt og minning
31. Haustganga í Fossvogskirkjugarði
II. Vökunótt:
33. Á Jónsmessu
34. Á Þingvöllum
35. Morgunn í maí
36. Andviðri
37. Dauðinn er svefn
38. Geirfuglinn átt enga óvini nema manninn
39. Náttsól
40. Móðir mín
41. Árdagsilmur
42. Sumarkvöld í Fossvogi
43. Regn í ágúst
44. Haustkvíði
45. Land þitt og vor
46. Vökunótt fuglsins
47. Við Elliðavatn
48. Og fjarlægð þín sefur í faðmi mínum…
49. Þið þekkið fold
III. Ferð
51. Hugarveröld Guðs
52. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar
53. Ferðalag
54. Ferð
55. Að hausti
56. Samfylgd
57. Auðnin
58. Hún er sæluhús
59. Við Arney
60. Fuglahræða
61. Í sárum
62. Við Snæfell
63. Ský á himni
64. Á Njáluslóðum
65. Meðalfell
66. Í Reykholti…
67. Sá sem deyr tekur hjarta einhvers með sér…
68. Í bíl
69. Við fossinn
70. Minning
71. Blik
72. Eilíf er nóttin við jökul
73. Málsháttur
IV. Mánans frostkalda fölva sigð:
75. Í geldfuglafaðmi Snæfells.

Borgin hló, valin ljóð:
1. Hörpusláttur
2. Þögnin var eina svarið
3. Galdraloftur hinn nýi
4. Þytur í vindi
5. Saltfiskur
6. Vindur um nótt
7. Svört læða
8. Æska á svörtum sokkum
9. Borgin hló
10. Jörð úr Ægi
Hólmgönguljóð:
1. I
2. II

Flytjendur:
Matthías Johannessen – upplestur