Mímisbandið (um 1995)

Hljómsveitin Mímisbandið var starfrækt innan heimspekideildar Háskóla Íslands í kringum 1995.

Fáar heimildr er að finna um Mímisbandið en meðal meðlima sveitarinnar voru fóstbræðurnir Hafþór Ragnarsson og Haraldur Gunnlaugsson sem líklega sungu báðir og léku á gítara.

Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.