Piparmeyjar-vínarkrus

Piparmeyja-vínarkrus Lag / texti: Guðjón Matthíasson / Byggur Blái [dulnefni] Ég held ungar stúlkur ættu, að því vel að gá, enga angurapa í sig láta ná. Þótt þeir fagurt talað geti og góðu lofað mey. Best er vörn í blíðu og stríðu bara að segja nei. Veist er best í veröldinni að vera piparmey. Þegar…

Ég minnist þín

Ég minnist þín Lag / texti: írskt þjóðlag / Ásmundur Jónsson Ég minnist þín um daga og dimmar nætur. Mig dreymir þig, svo lengi hjartað slær. Og meðan húmið hylur allt sem grætur, mín hugarrós á leiði þínu grær. Þín kærleiksbros, þau aldrei, aldrei gleymast. Þitt allt, þitt bænarmál og hvarms þíns tár. Hvert bros,…

Bjössi á Hól

Bjössi á Hóli Lag / texti: erlent lag / Jónas Jónsson Hann bað mín um daginn hann Bjössi á Hól, og bauð að gefa mér silkikjól, og alls kyns léreft, svo undrafín, sem afbragð væru í rikkilín, og silfurbelti og sumarskó, og sélegt albúm frá Jóni Ó., og ótal slifsi og eikarskrín, ef yrði ég…

Eyðiland

Eyðiland Lag / texti: Halldór Gylfason og Freyr Eyjólfsson Lestin full af ýsu. Langaði alla í skvísu er við komum í land. Rakspíraglösin tæmdum og við hvorn annan gældum er við komum í land. Áhöfnin á Hnefanum hún ætlar að skemmta sér með nokkra tugi gallona af séniver. Ef við lendum í basli og þorpsbúar…

Eins og vera ber

Eins og vera ber Lag og texti Stefán Már Magnússon Ég er lágvaxinn ofursti á eftirlaunum, er góður í darti og kann að halda partí. Var eitt sinn áhugaheimspekingur en er það ekki lengur. Ertu frá þér drengur. Ég lifi hátt og ég lifi vel og fé mitt er falið meira en ég get talið.…

Kveðjuvals

Kveðjuvals Lag / texti: Halldór Gylfason / Þorkell Heiðarsson Lífið aftur áfram bifast eftir að við hættum að skrifast á. Það var svo gaman þá. Kenndir mér svo margt að meta, lífsveginn ég aftur feta einn. Það fylgir mér ei neinn. Hvers virði er sól og hiti. Ég segi ekki orð af viti í örmum…

Til í stuðið

Til í stuðið Lag og texti: Halldór Gylfason og Freyr Eyjólfsson Ég stirður er af streði, stressið er að drepa mig. Alla vikuna beðið eftir því að hitta þig. Freðinn í frystihúsi, föstudagur er í nánd. Ég kveiki á útvarpinu, mér heyrist þetta vera vor sánd. Til í stuðið, fengitími er í nánd. Nú kveð…

Vorljóð

Vorljóð Lag / texti: Halldór Gylfason / Þorkell Heiðarsson Eftir gleðisnauðar nætur ó það var svo býsna gott. Að brölta loks á sínar fætur og aka síðan í skyndi á brott. Hitti í bænum stúlku fagra, inn í bifreið mína bauð. Horfði á síðu hennar magra innst í brjósti eldur sauð. Á vorin þegar laukar…

Lágnætti

Lágnætti Lag / texti: Karl O. Runólfsson / Þorsteinn Halldórsson Lágnættið hjúpast um hljóða storð, hrundið er dagsins glaumi. Blærinn er þýður, sem ástarorð, andvarpar fold í draumi. Vak þú nú með mér vina kær, við skulum tala í hljóði. Komdu nú til mín, komdu mær, hvísla ég að þér ljóði. [m.a. á plötunni Guðmundur…

Stýrimannavals

Stýrimannavals Lag og texti Guðjón Matthíasson Á sjóinn ég ræ og fiskinn ég fæ, fellur nú aldan há. Ég stýri í stjór og stefnuna tek strandlengjunni frá. Er dimm verður nótt og dagurinn dvín dapur ég hugsa til þín. Mín hugljúfa mær, mín heillandi dís, heima þú bíður mín. En nú skal ég syngja sjómannasöng,…

Við bjóðum góða nótt

Við bjóðum góða nótt Lag / texti: Bjarni Böðvarsson / Ágúst Böðvarsson Við bjóðum góða nótt, á meðan húmið sig hjúpar hljótt, lát söngs ljúfa mál, strengja stál, stilla sál. Lát söngsins enduróm yrkja í hjartanu fögur blóm, það skapar lífinu léttan dóm. Nú hljóðnar harpan mín heim til þín, kveðju ber. En brátt með…

Við brunninn bak við hliðið / Linditréð

Við brunninn bak við hliðið / Linditréð Lag / texti: erlent lag / Þórður Kristleifsson Við brunninn bak við hliðið stóð blaðkrýnt linditré. Í forsælu þess fann ég svo friðsælt draumavé, og ástamálin áður, ég inn í börk þess skar, í hryggð og heitri gleði, minn hugur dvelur þar. En seinna á sömu slóðum á…

Ef leiðist mér heima

Ef leiðist mér heima Lag / texti: erlent lag / Ágúst Böðvarsson Ef leiðist mér heima, ég labba ofan á tjörn og leik mér þar um stund á skautum. En þar eru karlmenn, kvenfólk og börn, að kasta af sér dagsins þrautum. Þar æskan er glaðvær og athafnagjörn, hún er í leit að förunautum. Ef…

Ég bíð við bláan sæ

Ég bíð við bláan sæ Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson (bankamaður) Ég bíð við bláan sæ, ein í blíðum sunnanblæ. Brátt mun bátur þinn birtast, vinur minn. Hann skríður létt til lands yfir ljósan bárufans, heim til mín – til mín, – heim til mín. Heyr mig hlýi blær – til hans…

Það er bara þú

Það er bara þú Lag / texti: erlent lag / Loftur Guðmundsson Það er bara þú, bara þú sem ég þrái, það er bara þú sem ég þrái að ég fái. Strax og ég leit þig fyrst, varð lífið svo blítt og bjart, og bros þitt fyrirheit mér gaf um svo ótal margt. Og mundu:…

Bara fara heim

Bara fara heim Lag / texti: Bjarni Guðmundsson / Guðmundur Sigurðsson Þegar maður situr mæddur heima á kvöldin og mannlífið á ekki nokkurn glans, þá “bísa sumir kallsins tryllitæki” og tæta rúntinn, þar til kemur sjans. En sé þar engin sexy fjörug skvísa, með svakalegan barm og til í geim, þá er bara, bara að…

Elsku Stína

Elsku Stína Lag / texti: erlent lag / Ómar Ragnarsson Í strengjadyn og dansi ég dvaldi vorbjart kvöld. Í fögrum meyjafansi, þar sem fjörið hafi völd. Ég hitti “hasarskvísu” og henni bauð í twist og síðan ráð og rósemd, og rænu hef ég misst. Ég þrái kinn þína að kjassa og kyssa þinn rósrauða munn.…

Í túni sátum saman

Í túni sátum saman Lag / texti: Freyr Eyjólfsson og Þorkell Heiðarsson Í túni sátum saman, það var sól og svaka gaman. Hún skein svo heitt, við vorum sem eitt. Kinn við kinn er þú spurðir um Finn. Já, hvar er Finnur? Veistu hvar hann vinnur? Já hvers konar kona spyr sísona? Ég sló hana.…

Ljósaskipti

Ljósaskipti (Lag Ólafur Hólm / texti Daníel Ágúst Haraldsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson) Öll okkar leit virðist staðfesta það að sprengjan hún sprakk. Enginn veit hvað hratt því af stað en hún sneið okkur stakk. Aðeins hugtak í of stóru mengi og óendanleika. Óupplýst stak á alheimsins engi er illa til reika. Þú lýsir mig…

Hamingja

Hamingja (Lag Björn Jörundur Friðbjörnsson, Ólafur Hólm, Stefán Hjörleifsson og Daníel Ágúst Haraldsson / texti Björn Jörundur Friðbjörnsson) Grasið þitt er grænna en hjá mér. Misskipt er nú heimsins hamingja. Runnar þínir blómstra, fella ber. Lítinn ávöxt ber mín garðyrkja. Viðlag Ánægjan er auglýsing ef þú kaupir þetta í dag munu lukkuhjólin snúast þér í…

Foss

Foss (Lag / texti: Nýdönsk / Daníel Ágúst Haraldsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson) Flæða flóð, orka ekki að bera. Farna slóð leita uppi átt. Flæða flóð sverfa bakka svera. Aðra slóð flæða gegnum gátt. Flæðir flóð bylur fullum þunga. Blýþung lóð sliga smátt og smátt. Þyrmir yfir fyllir vitin – Vatnið. Altekur – umlykur Umlykur…

Styr

Styr (Lag Jón Ólafsson / texti Daníel Ágúst Haraldsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Jón Ólafsson) Tvö stingandi strá titra í andvara örvænting í andlitum mannanna. Eftir styr einhver spyr, hver vann hana? Skálmöld skellur á á svipstundu horfin er hámenning í flóðbylgju syndanna. Háð er stríð hverra líf upp til himnanna. Eftir styr einhver spyr,…

Mjallhvít

Mjallhvít (lag og texti Daníel Ágúst Haraldsson) Spurningin er sú hvert er upphaf, spurningin er sú hvert er stefnt. Spurningin er sú hvar skal byrja, spurningin er sú hvers er spurt. Framtíðin hulin, fortíðin hverful en þú ferð í hring. Hrafnsvarta hödd, hvar ertu stödd? Hrafnsvarta hödd. Önnur er ásýnd þín enda liðin nær öld.…

Undirheimar

Undirheimar (Lag Björn Jörundur Friðbjörnsson / texti Björn Jörundur Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson) Inn göngin skríður ávalur smurður blindur áfram berst. Í iðrum jarðar aðstæður aðrar. Maðkur étur hold, við umbreytumst öll í mold. Ormur grefur undirgöng, undirheimaleiðin þröng. Mjakast minna upp á við, mokar yfir dagsljósið. Á dreggjum nærist dagljósið forðast. Neðanjarðarhreyfing verður…

Neptúnus (Sjávarguð)

Neptúnus (Sjávarguð) (Lag Jón Ólafsson / texti Daníel Ágúst Haraldsson) Í votri veröld velkist um, velkist um heittemprað hafið, heimkynnin umvefja þig. Í nálægð við Neptúnus nakinn á botninum bý um mig. Í sjávarþangi sveima um, sveima um. Læt hugann leita landið á – grasgræna jörð. Yfirgef Neptúnus nálgast nú yfirborð – mannahjörð. Syndi með…

Kvikindi

Kvikindi (Lag og texti Björn Jörundur Friðbjörnsson) Horfir yfir sviðið, finn taktinn taka yfir, þrengjast inn í mig. Ljósin lýsa upp rakann, þrýsti mér í gegn, þessa þröngu leið. Rennvot reyksúr augu mæna, horfa á án þess að sjá. Allir litir saman í einum dansi, ó þessi litadýrð. Öll heimsins kvikindi á sama staðinn komin…

Hunang

Hunang (Lag og texti Daníel Ágúst Haraldsson) Andlega hliðin þyrnum stráð á rósabeði. Holdlega hliðin hjúpað vax hýsir líf, hýsir gleði. Ávala hylki, gula hús, heimili hundrað þúsund þegna, vaxandi hunang fyllir bú. &nbsp Býkúpudrottning – flögrandi suðar í mér. Hunang býflugnanna – flæðandi fyllir mín ker. Býflugnabroddur – ögrandi býður mér fár. Hunang býflugnanna…

Grjót

Grjót (Lag Stefán Hjörleifsson / texti Daníel Ágúst Haraldsson) Urðað blóm, grafin rót í grjóti. Ótrúlegt að það rótum skjóti. Fjallarós falin rót í bjargi. Blæðir út, flæðir út – úr fjalli blóð. Brotnar niður berg breytist grjót í sand. Brætt í gler og glas sem þú drekkur af. Barið grjót. Loga ljós, iðrarót í…

Sviti

Sviti (Lag og texti Björn Jörundur Friðbjörnsson) Þú átt að svitna meðan ég syng, sviti þinn drjúpandi rigning. Regnið fellur mig á, vökvar þorstans þrá. Þú átt að birtast þegar ég syng, augljós auðsýnd hrifning. Takturinn ákvarðar þinn gang, beygir þig undir mitt umfang. Ég stjórna því hvert þú ferð, hvað þú sérð. Ég stjórna…

Hlébarði

Hlébarði Lag Ólafur Hólm / texti Daníel Ágúst Haraldsson) Læsir klónum líkt og hlébarði, læðist inni og úti í húsgarði. Tyllir tánum – loðið lafandi skott, teygir úr sér, gengur hljóðlega á brott. Í mjúkum feldi mjakast freistandi, mjálmar stundarhátt er starandi í hvikum kattaraugum óheflað, krefjandi athygli á stund og stað. Sofnar, veit ekki…

Elding

Elding (Lag Daníel Ágúst Haraldsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson / texti Daníel Ágúst Haraldsson) Hvað býr í heimi vindanna? Vart ró í skjóli tindanna. Án ljóss sést himinlifandi örskots elding skellur á. Er glóð úr lausi lofti skýst, kalt kol af surtandi hlýst, örskots elding skellur á. Grenjandi rigning – þrumuljós. Er hún kviknar kjarkur…

Engill

Engill (Lag Björn Jörundur Friðbjörnsson / texti Björn Jörundur Friðbjörnsson og Jón Ólafsson) Frá staðnum sem ég stend á er útsýni yfir allt, jafnvel er ég sef ég sé. Sama hvert ég lít ég sé liti, allt sem menn og konur gera en enginn virðist eins og þú. Ég flýg og ég horfi niður á…

Ilmur

Ilmur (Lag Daníel Ágúst Haraldsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson / texti Björn Jörundur Friðbjörnsson) Hún er mild, hún er góð. Loðir við mig enn. Hún er mjúk, hún er gróf. Lýsir öllu í senn. Dúnmjúkum hreyfingum, beinhvítum lærunum. Hún er heit, hún er rök. Lamandi og hlý. Hún er líf, hún er sál. Líður hjá…

Horfðu til himins

Horfðu til himins (Lag Daníel Ágúst Haraldsson og Jón Ólafsson / texti Daníel Ágúst Haraldsson) Bölmóðssýki og brestir bera vott um styggð. Lymskufullir lestir útiloka dyggð. Myrkviðanna melur mögnuð geymir skaut. Dulúðlegur dvelur djúpt í innstu laut. Innstu laut, dvelur djúpt í myrkviðanna laut. Varir véku að mér, vöktu spurnir hjá mér. Hvað get ég…

Himnasending

Himnasending (Lag og texti Björn Jörundur Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson) Í seilingarfjarlægð þú munt sjá oss er óræð sýn munt heyra frá oss holdtekin huglægð munt aldrei gleyma oss er komin til mín. Fimmfaldur geisli leiðir mig. Í ómælisvíddir þú kemur með oss, inn á önnur svið munt læra af oss göfugar listir munt…

Freistingar

Freistingar (Lag Björn Jörundur Friðbjörnsson / texti Daníel Ágúst Haraldsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson) Í öndvegi hefur skipað sér af sjálfsdáðum frá örófi meðan mannkyn svaf í aldanna rás. Í álögum ávaxtatré forboðin nautn er afleiðing af áfergju hégómagirnd – nokkrar höfuðsyndir. Þú stelur öllu – þér er sama Þú girnist allt – sem aðrir…

Fluga

Fluga (Lag og texti Jón Ólafsson) Litla flugan flögrar um í lausu lofti. Litla flugan flögrar um í huganum. Mig langar burt, mig langar, ó mig langar. Ofurlítil agnarögn ýtti við mér. Ofurlítinn agnarögn og ævintýr. Ég ætla burt, ég ætla, hvort ég ætla. Viðlag Komið þið með í ferðalag til fagurlanda. Komið þið með…

Hugarflug

Hugarflug (Lag Stefán Hjörleifsson / texti Daníel Ágúst Haraldsson) Stálfugl stormi í sem eyðir ímynduðu táli. Andans orka ný í hreyflum gegnsæjum úr stáli. Hörund hafsins kalt í himnu augans stafir enda. Sjávarbrimið salt við sjóndeild ný og óþekkt lenda. Vænghafs vindur hvín veitir innri sýn. Kemst á flug á hugarflug. Á full í fangi…

Tilvera

Tilvera (Lag og texti Björn Jörundur Friðbjörnsson) Horfi á hann sigla á brott, hverfa fram af jarðarbrún. Kannski kemur hann aftur í ljós. Reynir að sökkva sér djúpt ofan í mold svo yfir hann breiðist fölgræn fold. Lygnir aftur augum smá. Skyldi hann rísa að nýju, skila okkur bestu kveðjum frá himnahernum og sér. Mundir…

Stúlka

Stúlka (Lag og texti Björn Jörundur Friðbjörnsson) Venjuleg íslensk stúlka með ákafa þjónustulund. Fullorðnir karlmenn að rífast um klettastrendur og sund. Víkingar sigldu að landi eftir klifur upp klettaband. Hver á að drottna yfir sandi sem umkringir íslenskt land. Hver á þúst – þúfustör Hver á hól – hófaför Hver á fjall – fyrnindi Hver…

Blóm

Blóm (Lag og texti Daníel Ágúst Haraldsson) Varði vökvaði blóm uns vökvakannan varð tóm. Smellti fingum, stappaði fótum, söng um leið Hér skýt ég rótum. Fyrr en varði fann fagran álfasvann, eigruðu saman um álfalönd. Alein þau leiddust hönd í hönd. Viðlag Úr mannheimum til álfheima Láttu blómin tala, lífsblóm af sér ala. Fleygðu þér…

Tíminn

Tíminn (Lag og texti Björn Jörundur Friðbjörnsson) Tíminn líður hjá hraðar og hraðar, ákveðin stefna án áfangastaðar. En ef hann áfangastað sér ætti og myndi finna hann fyrir rest, hann myndi eflaust hætta að líða. Ég þyrfti ekki lengur að bíða. Lengur að bíða… Tíminn líður hjá hægar og hægar, stóri vísir hefur sekúndur nægar.…

Veröld

Veröld (Lag og ljóð Daníel Ágúst Haraldsson) Veröldin er í mínum vasa. Voveiflegt yrði myndi ég hrasa. Helmingur aura hellast úr vösum, heimsins endir á næstu grösum. Veröld í veröld. Mátturinn er á mínum snærum, myndi einhver spyrja hvar við værum ef ekki væri mér að mæta, hver ykkar myndi breyta og bæta. Veröld í…

Skynjun

Skynjun (Lag og ljóð Björn Jörundur Friðbjörnsson) Hölluðum hurðum er best að loka. Þó veggirnir hafi ekki eyru eru eyru á bak við. Þau heyra þig hvísla og klappa af kæti, greina jafnvel aldur þinn af hljómfalli. Þú getur heyrt fyrir horn í því sem er fjarri, hlustað á tónlist og samtöl við aðra. En…

Frelsið

Frelsið (Lag og texti: Björn Jörundur Friðbjörnsson) Geng nakinn um húsakynnin, býð nýjan dag velkominn, strýk framan úr mér mesta hárið. Norðangarinn feykir mér um kollinn á þér sem þú liggur á grúfu, andar að þér flóru landsins. Viðlag Frelsið er yndislegt, ég geri það sem ég vil. Skyldi maður verða leiður á því til…

Regnbogaland

Regnbogaland (Lag og texti Daníel Ágúst Haraldsson) Langt langt í fjarska er lítil fögur storð. Hafgrænt Ægishjarta hlýjar manni um sporð. Bárurnar grænar brotna á bleikum sandi. Brimheitt löðrið botnar á Regnbogalandi. Glampandi sólskin annan, grenjandi rigning hinn. Svona á veðrið að vera, veðurguðinn minn. Viðlag Skutlum okkur útí, steypumst á bólakaf. Köfum í ævintýrið,…

Nostradamus

Nostradamus (Lag og texti Björn Jörundur Friðbjörnsson) Faðir afa míns er eitt hundrað og sextíu ára, hitti hann fyrir viku, drukkum púrtvín, spiluðum Tarot. Ég er steingeit en hann er vog, miðillinn segir að það sé ágætis samband. Horfi á áruna svipa þig dulúðlegum blæ, þú ert falleg með þriðja auganu séð. Öll þessi námskeið…

Himalaya

Himalaya (Lag og texti Daníel Ágúst Haraldsson) Hærra en fuglar komast, á kaf í hvítri mjöll himnahliðin opnast við Himalayafjöll. Geng af mér gönguskóna, gái á kompásinn. Blikna hvorki né blána og blæs í trompetinn. Viðlag Tindurinn hvíslar Hey þú Tindurinn hvísar Já þúú Tindurinn hvíslar Júhúhú. Hærra er hegrinn flýgur hamast vindurinn, sæluhrollur smýgur…

Sól

Sól (Lag Björn Jörundur Friðbjörnsson / texti Björn Jörundur Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson) Ég heyrði því fleygt að þú hefðir efast um ágæti þitt. Gætir svo fátt. Sestu nú niður, slappaðu af. Teldu nú upp, hvað kom þér af stað. Ef það varst ekki þú hver var það þá. Hver var það þá, var…

Tré

Tré (lag og texti Daníel Ágúst Haraldsson) Tylltu þér við tré, ég býð þér upp á te innan garðs hjá mér. Okkur líður vel. Þú gróðursetur tré í garðinum hjá mér. Ég fylgist náið með því sem er að ske. Regnið kemur úr skýjunum, sólin er hátt á himninum, skjól frá vindinum, snjórinn sest að…