Piparmeyjar-vínarkrus
Piparmeyja-vínarkrus Lag / texti: Guðjón Matthíasson / Byggur Blái [dulnefni] Ég held ungar stúlkur ættu, að því vel að gá, enga angurapa í sig láta ná. Þótt þeir fagurt talað geti og góðu lofað mey. Best er vörn í blíðu og stríðu bara að segja nei. Veist er best í veröldinni að vera piparmey. Þegar…