Mjólkurstöðin [tónlistartengdur staður] (1945-53)
Mjólkurstöðin við Laugaveg var um skeið einn vinsælasti skemmtistaðurinn á höfuðborgarsvæðinu en Guðmundur Kristjánsson rak staðinn í umboði Mjólkursamsölunnar á efstu hæð hússins á árunum 1945 til 53, húsið var reist 1945. Fjöldi hljómsveita lék fyrir dansi í Mjólkurstöðinni og er KK-sextettinn líkast til þekktust sveita sem þar lék en hún lék þar nýstofnuð haustið…