Model – Efni á plötum

Model – Lífið er lag [ep] Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: PLAT 1520 Ár: 1987 1. Lífið er lag 2. Lífið er lag (instrumental) Flytjendur: Friðrik Karlsson – gítar Gunnlaugur Briem – trommur Edda Borg – hljómborð og raddir Eiríkur Hauksson – söngur og raddir Erna Þórarinsdóttir – söngur og raddir Eva Ásrún Albertsdóttir – söngur og…

Model (1987-88)

Hljómsveitin Model var skammlíft afsprengi Mezzoforte en naut mikilla vinsælda þann stutta tíma sem hún starfaði þrátt fyrir að hún væri ekki allra. Model var sett saman í kjölfar þess að Mezzoforte liðarnir Friðrik Karlsson gítarleikari og Gunnlaugur Briem trommuleikari sendu í félagi við Birgi Bragason lagið Lífið er lag í undankeppni Eurovision vorið 1987,…

Mjölnir (1993-97)

Litlar og haldbærar upplýsingar er að finna um hljómsveitina Mjölni (sem er að öllum líkindum sama sveit og bar nafnið Þór og Mjölnir) en sveitin átti tvö lög á safnplötunum Lagasafnið 4 (1993) og Lagasafnið 6 (1997). Á fyrrnefndu safnplötunni skipa sveitina þeir Hermann Ingi Hermannsson söngvari, Sigurður Kristinsson gítarleikari, Birgir Baldursson trommuleikari og Þórir…

Mjöll Hólm – Efni á plötum

Mjöll Hólm – Jón er kominn heim / Ástarþrá [ep] Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 562 Ár: 1971 1. Jón er kominn heim 2. Ástaþrá Flytjendur: Mjöll Hólm – söngur erlendir hljóðfæraleikarar – allur hljóðfæraleikur     Mjöll Hólm – Mamy blue / Lífið er stutt [ep] Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 566 Ár: 1972 1. (Ég…

Mjöll Hólm (1944-)

Mjöll Hólm er líklega sú söngkona hérlendis sem hefur átt hvað lengstan söngferil en hún hefur sungið opinberlega frá árinu 1959 til dagsins í dag, svo gott sem samfleytt. Mjöll hefur sent frá sér tvær stórar plötur og tvær litlar en frægast laga hennar er án nokkurs vafa stórsmellurinn Jón er kominn heim sem hefur…

Moð (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Moð, hvenær sveitin starfaði, hversu lengi, hvar, hverjir skipuðu hana og hver hljóðfæraskipan hennar var.

MMT (?)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið MMT og starfaði í Hafnarfirði um eða fyrir 1990. Allar upplýsingar má senda Glatkistunni um meðlimi hennar, hljóðfæraskipan og líftíma.

MK kvartettinn (1981-)

MK kvartettinn var afsprengi líflegs tónlistarlífs í Menntaskólanum í Kópavogi en hann starfaði um nokkurra ára skeið á níunda áratug síðustu aldar, kvartettinn var síðan endurvakinn á tíunda áratugnum og aftur á nýrri öld svo varla er hægt að segja að han hafi hætti starfsemi. MK kvartettinn var stofnaður árið 1981 (önnur heimild segir 1982)…

Moðfisk – Efni á plötum

Moðfisk – Neðansjávar Útgefandi: RYMUR Útgáfunúmer: CD 013 Ár: 1996 1. K 2. Bjóddu ekki gestum 3. Engilbert 4. Morðhósti 5. Kabramm 6. Klausen böstar bötlerinn 7. Fisksköp 8. K (sub-contra dirty drums remix) Flytjendur: Guðmundur Bjarni Sigurðsson – söngur, hljómborð, slagverk, gítar og raddir Karl Óttar Geirsson – söngur, slagverk og trommur Jón Björgvin…

Moðfisk (1996-97)

Hljómsveitin Moðfisk úr Keflavík virðist hafa starfað í um tvö ár um og eftir miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Ekki liggur fyrir hvenær sveitin var stofnuð en hennar er fyrst getið í fjölmiðlum vorið 1996 þegar hún keppti í Músíktilraunum Tónabæjar, þá voru meðlimir hennar Karl Óttar Geirsson trommuleikari, Jón Björgvin Stefánsson gítarleikari, Guðmundur Bjarni…

Molar (1964-65)

Hljómsveitin Molar var bítlasveit skipuð ungum tónlistarmönnum um miðjan sjöunda áratug liðinnar aldar. Svo virðist sem sveitin hafi fyrst komið fram á sjónarsviðið snemma árs 1965 og starfað fram að mánaðamótum ágúst – september undir því nafni en þá var nafni hennar breytt í Strengi. Molana skipuðu í upphafi þeir Björn Emilsson gítarleikari, Hannes Jón…

Moðhaus (1997-2001)

Breiðhyltska hljómsveitin Moðhaus var stofnuð 1997, stofnmeðlimir voru þeir Þorsteinn Kristján Haraldsson bassaleikari og Arnar Ingi Viðarsson trommuleikari en fljótlega bættist Trausti Laufdal söngvari og gítarleikari í hópinn, Magnús Kjartan Eyjólfsson gítarleikari kom síðastur inn. Sveitin kom fyrst almennilega fram á sjónarsviðið árið 1998 þegar hún keppti í hljómsveitakeppninni Rokkstokk í Keflavík, í kjölfarið átti…

Moldrok (1974-75)

Hljómsveitin Moldrok starfaði í nokkra mánuði veturinn 1974-75 en dó drottni sínu áður en hún næði að láta til sín taka af einhverri alvöru. Sveitin var stofnuð síðsumars 1974 upp úr Gaddavír en flestir meðlimir sveitarinnar höfðu verið í henni, þeir voru Bragi Björnsson bassaleikari, Vilhjálmur Guðjónsson gítarleikari og Þorkell Jóelsson trommuleikari (allir úr Gaddavír),…

Afmælisbörn 31. október 2019

Eitt afmælisbarn er á lista Glatkistunnar að þessu sinni: Grétar Geirsson harmonikkuleikari í Áshól er áttatíu og tveggja ára gamall í dag. Grétar sem er með þekktari harmonikkuleikurum landsins hefur verið framarlega í félagsstarfi þeirra en einnig má heyra leik hans á fjölmörgum plötum s.s. Harmonikkufélags Rangæinga, Karlakórs Rangæinga, Félags harmonikkuunnenda, Sigfúss Ólafssonar, Ara Jónssonar…