Fluga

Fluga
(Lag og texti Jón Ólafsson)

Litla flugan flögrar um
í lausu lofti.
Litla flugan flögrar um
í huganum.
Mig langar burt,
mig langar, ó mig langar.

Ofurlítil agnarögn
ýtti við mér.
Ofurlítinn agnarögn
og ævintýr.
Ég ætla burt,
ég ætla, hvort ég ætla.

Viðlag
Komið þið með
í ferðalag til fagurlanda.
Komið þið með
að kyssa sólina.
Fólkið á tunglinu
tekur okkur opnum örmum.
Komið þið með,
já komið þið með.

Litla flugan flögrar um
í lausu lofti
Litla flugan flögrar um
í andanum.
Ég ætla burt,
ég ætla, hvort ég ætla

viðlag

[af plötunni Nýdönsk – Himnasending]