Mistök [1] (um 1969)

Mistök

Hljómsveitin Mistök var skammlíf hljómsveit starfandi í kringum 1969.

Óskað er eftir upplýsingum um þessa sveit sem lék líklega aðeins tvisvar eða þrisvar sinnum opinberlega, Pétur Pétursson var trommuleikari hennar en aðrar upplýsingar liggja ekki fyrir um hana.