Mistök [1] (um 1969)

Mistök

Hljómsveitin Mistök var skammlíf hljómsveit starfandi í kringum 1969 og lék þá eitthvað í Oddfellow húsinu við Vonarstræti.

Meðlimir þessarar sveitar voru Benedikt Torfason söngvari og gítarleikari, Hilmar Kristjánsson gítarleikari, Pétur Pétursson trommuleikari og Þráinn Örn Friðþjófsson bassaleikari.