Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit að nafni Miranda starfandi í Þorlákshöfn á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar, líklega í kringum 1988 en sú sveit var að öllum líkindum skipuð meðlimum á grunnskólaaldri.
Jónas Sigurðsson gæti hafa verið meðlima þessarar sveitar.














































