Balli spæjó

Balli Spæjó
(Lag / texti: Máni Svavarsson / Máni Svavarsson og Kolbeinn Proppé)

Snöggur og snar,
enginn veit hvar hann var.
Hann er …uss
Balli spæjó.

Með síma í skóm,
og svo seiðandi róm.
Hann er …uss
Balli spæjó.

Ef hann lendir ljótum málum í,
ekki lengi’ er hann
að finna’ úr því

Viðlag
Bamm, bamm
Balli spæjó mættur.
Bamm, bamm
Hann hræðist ekki hættur.
Allan daginn,
hann er aðalgæinn.
Hann er…
bamm, bamm.

Harður sem grjót
með sitt hátæknidót.
Hann er …uss
Balli spæjó.

Fjær eða nær,
allar stúlkur hann fær.
Hann er …uss
Balli spæjó.

Viðlag x2

Balli spæjó.

Baldur spæjari.

[af plötunni Latibær: Líttu inn í Latabæ]