Ég á að erfa landið

Ég á að erfa landið
(Lag / texti: Sigurður Bjóla og Valgeir Guðjónsson)

Ég er einn af þeim sem eiga að erfa landið
ef eitthvað verður eftir handa mér
og þú þarf svo seme ekki að verða hissa
þó ekkert verði heldur handa þér.
Eða ertu ánægður með það?
Eða ertu ánægður með það?

Þjóðfélagið gerir okkur vitlaus,
svo eigum við bara að vera þæg og góð
og ef við gerum ekki eins og hinir
þá erum við annað hvort skrýtin eða óð.
Eða ertu ánægður með það?
Eða ertu ánægður með það?

Hverju eigum við eiginlega að trúa,
við heyrum svo margt bæði hvítt og svart,
hvern fjandann á ég eiginlega að gera,
dansa með eða fara í hart?

[af plötunni Spilverk þjóðanna – Bráðabirgðabúgí]