Gígabæt

Gígabæt
(Lag / texti: Máni Svavarsson / Máni Svavarsson og Kolbeinn Proppé)

Tölvuheimum í
er lífið leikur,
ég tölvutökkum sný,
er hvergi smeykur.
Já kunnáttan er elík
að ég er tölvufrík.

Gefðu mér sí dí
og gíga dí ví dí,
eitthvað með snúru í.

Mér líður vel
á pí sí eða makka.
Með tölvum ég tel,
ég ýti bara’ á takka.
Illa ég læt,
já ef mig vantar gígabæt.

Mér líður vel,
á pí sí eða makka.
Með tölvum ég tel,
ég ýti bara’ á takka.
Illa ég læt,
já ef mig vantar gígabæt.

[af plötunni Latibær: Líttu inn í Latabæ]