Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi
(Lag og texti: Rögnvaldur Rögnvaldsson)

Nú hefur það skeið eina ferðina enn,
þeir eru óútreiknanlegir þessir eiginmenn.
Hún leggur plástur á hönd og annan á kinn,
hún veit þetta var ekki í síðasta sinn.

Hún þarf að fá sér nýjan mann.
Hún þarf að fá sér feitari mann.
Hún þarf að fá sér nýjan mann.
Hún þarf að fá sér feitari mann
svo hún meiði sig ekki svona mikið
þegar hún er að berja hann.

[af plötunni Hvanndalsbræður – Knúsumstumstund]