Líttu inn í Latabæ

Líttu inn í Latabæ
(Lag / texti: Máni Svavarsson / Máni Svavarsson og Kolbeinn Proppé)

Líttu’ inn í Latabæ,
ævintýri dag eftir dag!
Þar er Glanni góður með gildrurnar
sem Sportakus kippir í lag.

Solla ný í bænum er,
Siggi er fyrstur af stað.
Með Gogga, Nenna og Höllu hér,
þau alltaf munu verða vinir.

Einn, tveir, þrír – áfram Latibær,
sólin skín og dagur er nýr.
Það er enginn latur í Latabæ,
sýnum nú hvað í okkur býr.

[af plötunni Latibær: Líttu inn í Latabæ]