Enginn latur í Latabæ

Enginn latur í Latabæ
(Lag / texti: Máni Svavarsson / Máni Svavarsson og Kolbeinn Proppé)

Þýt af stað, með krafti ég fer,
bing bing bang og ég tilbúinn er.
Stekk hátt – í rétta átt,
svo hendist ég af stað.

Ég segi þér,
ekkert mál það er.
Þú sterkur verður stór.
Syngjum saman öll í kór
og segjum:

Einn, tveir, nú öll í einu:
Enginn latur í Latabæ.
Hei, hei og öll í einu:
Enginn latur í Latabæ.

Ég segi þér,
ekkert mál það er,
komdu því í verk.
Sýndu’ að þú sért stór og sterk
og segjum:

Einn, tveir, nú öll í einu:
Enginn latur í Latabæ.
Hei, hei og öll í einu:
Enginn latur í Latabæ.

Einn, tveir, nú öll í einu:
Enginn latur í Latabæ.
Hei, hei og öll í einu:
Enginn latur í Latabæ.

Enginn latur í Latabæ.
Enginn latur í Latabæ.

[af plötunni Latibær: Líttu inn í Latabæ]