Glatkistan hlýtur styrk frá Reykjavíkurborg
Í dag var opinberað hverjir hefðu hlotið styrki menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur fyrir árið 2021 og var Glatkistan meðal þeirra verkefna en vefsíðan hlaut 300.000 króna styrk. Alls voru veittir 94 styrkir fyrir 67 milljónir króna en umsóknir voru alls 201 þar sem sótt var um samtals 295 milljónir. Það var faghópur skipaður fulltrúum…