Friðbjörn G. Jónsson (1936-)
Skagfirðingurinn og tenórsöngvarinn Friðbjörn G. Jónsson kom nokkuð við sögu á hljómplötum sem gefnar voru út á áttunda áratug aldarinnar og fram undir aldamót en hann var töluvert þekktur söngvari hér áður. Friðbjörn Gunnlaugur Jónsson fæddist vorið 1936 og ólst upp í Skagafirðinum en upplýsingar um söngmenntun hans eru af skornum skammti, þó liggur fyrir…