Soma snýr aftur

Hljómsveitin Soma er komin fram á sjónarsviðið með nýtt lag eftir ríflega tuttugu ára pásu en ekkert hefur heyrst frá sveitinni síðan hún sendi frá sér lagið Náð árið 1998. Áður hafði Soma gefið út breiðskífuna Föl sem hlaut góðar viðtökur á sínum tíma, einkum lagið Grandi Vogar II sem naut töluverðra vinsælda og heyrist…

Afmælisbörn 26. febrúar 2021

Í dag er eitt tónlistartengt afmælisbarn á lista Glatkistunnar: Það er fiðluleikarinn Björn Ólafsson sem átti þennan afmælisdag en hann lést árið 1984. Björn (f. 1917) er talinn meðal frumkvöðla í íslensku tónlistarlífi að mörgu leyti, hann hafði numið hér heima af Þórarni Guðmundssyni en fór síðan til Austurríkis í framhaldsnám og var alltaf ætlunin…