Freymóður Jóhannsson (1895-1973)
Dægurlaga- og textahöfundurinn Freymóður Jóhannsson (einnig þekktur undir nafninu Tólfti september) var einn af þeim fremstu í sinni röð um og eftir miðbik síðustu aldar en hann átti þá stóran þátt í að móta íslenska dægurlagamenningu sem þá var að verða að veruleika. Freymóður var einnig þekktur fyrir ýmislegt annað. Freymóður Jóhannsson var Eyfirðingur, fæddur…