Hljómsveit að nafni Fork starfaði á höfuðborgarsvæðinu, hugsanlega í Hafnarfirði árið 2002.
Óskað er eftir upplýsingum um þessa sveit en þær eru af skornum skammti, þó liggur fyrir að nöfn meðlima hennar voru Helgi [?], Svanur [?] og Randver [?] – hugsanlega voru meðlimir hennar fleiri. Upplýsingar um föðurnöfn þeirra, hljóðfæraskipan og annað má senda Glatkistunni.