Íslandslög [safnplöturöð] – Efni á plötum

Íslandslög / Songs of Iceland – ýmsir Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: SCD 066 Ár: 1991 1. Björgvin Halldórsson – Í fjarlægð 2. Savanna tríóið – Jarðarfarardagur 3. Ólafur Þórarinsson – Draumalandið 4. Björgvin Halldórsson – Sjá dagar koma 5. Egill Ólafsson – Í dag skein sól 6. Björgvin Halldórsson – Mamma ætlar að sofna 7. Bjarni Arason og Sigríður…

Afmælisbörn 23. febrúar 2021

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni: Baldvin Kristinn Baldvinsson baritónsöngvari og bóndi er sjötíu og eins árs í dag. Hann er annar Rangárbræðra (frá Rangá í Köldukinn) en þeir gáfu út plötu árið 1986, en einnig hefur Baldvin sungið einsöng með karlakórnum Hreimi á plötum sem kórinn hefur gefið út. Eftir Baldvin liggja tvær…