Salbjörg Sveinsdóttir – Efni á plötum

Salbjörg Sveinsdóttir – Sýn af eldi / Vision of fire: Signý Sæmundsdóttir sópran, Bergþór Pálsson bariton, Salbjörg Hotz píanó
Útgefandi: Fermata
Útgáfunúmer: FM 019
Ár: 2002
1. Birtan tæra / The pristine light
2. Fanginn á fjallinu opna / The prisoner on the mountain
3. Brúðkaupið á torginu / The wedding in the marketplace
4. Sýn af eldi / Vision of fire
5. Söngur fanganna / The prisoner´s song
6. Útlaginn / The outlaw
7. Ef veröld aðeins vissi / If the world only knew
8. Hin aldna dýrð / The ancient beauty
9. Bahá´u´lláh
10. Í hafdjúp orðsins / In the ocean of words
11. Greinin skíra / The purest branch
12. ´Abdu´l-Bahá
13. Kallið frá Karmel / The call from Carmel
14. Aldahvörf / The turning point of centuries

Flytjendur:
Bergþór Pálsson – söngur
Signý Sæmundsdóttir – söngur
Salbjörg Hotz – píanó


Salbjörg Sveinsdóttir – Söngvar lifandi vatna / Songs of living waters: Gunnar Guðbjörnsson tenór / tenor, Sigurður Bragason baritón / baritone, Hjörleifur Valsson fiðla / violon, Salbjörg Hotz píanó / piano
Útgefandi: Gagnvirkni
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2007
1. Bænir og hugleiðingar
2. Er nokkur sá er firrir erfiðleikum
3. Seg: Guð nægir öllu framar öllu
4. Ég hef vakað í skjóli þínu
5. Skapa í mér hreint hjarta
6. Ég heiti á þig
7. Nafn þitt er lækning mín
8. Sameina hjörtu þjóna þinna
9. Endurnýja og gleð anda minn
10. Ó Guð, leið mig
11. Hulin orð
12. Fyrsta ráð mitt
13. Kærast alla fyrir augliti mínu
14. Hjúpaður ómunaverund minni
15. Ég unni sköpun þinni
16. Elska mig
17. Þú ert virki mitt
18. Þú ert lampi minn
19. Voldugum höndum geri ég þig
20. Auðugan skóp ég þig
21. Þú ert ríki mitt
22. Krafa mín á hendur þér
23. Ljá eyra þessum orðum
24. Aragrúi dulrænna tungna
25. Ljós hjarta þíns
26. Tilvitnun
27. Blessaður er bletturinn

Flytjendur:
Gunnar Guðbjörnsdóttir – söngur
Sigurður Bragason – söngur
Hjörleifur Valsson – fiðla
Salbjörg Hotz – píanó