Samúel Ingimarsson (1952-)
Samúel Ingimarsson (f. 1952) hefur verið framarlega í kristilegu starfi hér á landi um árabil sem æskulýðsleiðtogi, forstöðumaður Fíladelfíu, predikari og leiðtogi í Veginum svo dæmi séu nefnd en í því starfi hefur tónlistin alltaf verið stór þáttur og fjöldi útgáfa í hvers konar formi kemur út árlega. Samúel var aðeins fimmtán ára þegar hann…