Sex ára svefn (1993)

Vorið 1993 var hljómsveit frá Norðfirði skráð í Músíktilraunir undir nafninu Sex ára svefn.

Svo virðist sem sveitin hafi ekki mætt til leiks en í hennar stað kom önnur sveit frá Norðfirði sem bar nafnið Allodimmug, hugsanlega er um sömu sveit að ræða – að nafni Sex ára svefns hafi verið breytt í Allodimmug.

Allar upplýsingar um þessa sveit eru vel þegnar.