Fónar [2] (1965-66)
Á Neskaupstað starfaði hljómsveit um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar undir nafninu Fónar, þetta mun hafa verið bítlasveit. Fyrir liggur að sveitin var starfandi á árunum 1965 og 66 en að öðru leyti er ekki vitað hversu lengi hún starfaði. Heimildir liggja ekki fyrir um alla meðlimi Fóna, Ole Gjöferå mun hafa verið söngvari hennar…