Prologus (1979-80)

engin mynd tiltækHljómsveitin Prologus frá Neskaupsstað starfaði að minnsta kosti á árunum 1979-80 og var að einhverju eða öllu leyti sama sveit og Kvöldverður á Nesi, sem var starfrækt eystra um líkt leyti. Sveitin spilaði mestmegnis balltónlist á heimaslóðum.

Ekki liggja fyrir upplýsingar um hverjir skipuðu Prologus.