Sveinbjörn Sveinbjörnsson – Efni á plötum

Sveinbjörn Sveinbjörnsson – [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur
Útgáfunúmer: Polyphone ZS 67002
Ár: 1925
1. Idyl
2. Vikivaki
3. Íslenzk rhapsodia

Flytjendur:
Sveinbjörn Sveinbjörnsson – píanó


Karlakór Reykjavíkur – syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Sigfús Einarsson
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 074
Ár: 1974
1. Ó, Guð vors lands
2. Ingólfs minni
3. Á Sprengisandi
4. Ólafur og álfamærin
5. Fífilbrekka
6. Móðurmálið
7. Sprettur
8. Yfir voru ættarlandi
9. Sefur sól hjá ægi
10. Draumalandið
11. Þú álfu vorrar yngsta land
12. Ég man þig
13. Sjá hin ungborna tíð
14. Þó að kali heitur hver
15. Ísland

Flytjendur:
Karlakór Reykjavíkur – söngur undir stjórn Páls P. Pálssonar
Hreiðar Pálmason – einsöngur
Friðbjörn G. Jónsson – einsöngur
Sigurður Björnsson – einsöngur
Guðrún Kristinsdóttir – píanó


Bergþór Pálsson, Signý Sæmundsdóttir og Jónas Ingimundarson – Sveinbjörn Sveinbjörnsson: einsöngslög
Útgefandi: Smekkleysa og Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Útgáfunúmer: GB.SMK 16
Ár: 2000
1. Bergþór Pálsson – Víðisöngur
2. Signý Sæmundsdóttir – Vor
3. Signý Sæmundsdóttir – Sóleyjarsöngur
4. Bergþór Pálsson – Herhvöt Þórs
5. Signý Sæmundsdóttir – Árniðurinn
6. Signý Sæmundsdóttir og Bergþór Pálsson – Maíleikur
7. Signý Sæmundsdóttir – Huldumál
8. Bergþór Pálsson – Stríð
9. Bergþór Pálsson – Hvíl þig vel
10. Signý Sæmundsdóttir – Eplablómin
11. Bergþór Pálsson – Hetja hafsins
12. Signý Sæmundsdóttir – Mín fríða hrund
13. Signý Sæmundsdóttir – Mansöngur
14. Signý Sæmundsdóttir – Í maí
15. Bergþór Pálsson – Norðurslóð
16. Signý Sæmundsdóttir – söngur um sveitina
17. Bergþór Pálsson – Miranda
18. Signý Sæmundsdóttir – Komið hér
19. Signý Sæmundsdóttir – Sprettur
20. Bergþór Pálsson – Sverrir konungur
21. Bergþór Pálsson – Ísland

Flytjendur:
Bergþór Pálsson – söngur
Signý Sæmundsdóttir – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó


Nína Margrét Grímsdóttir, Auður Hafsteinsdóttir, Sigurgeir Agnarsson, Sigurður Bjarki Gunnarsson – Sveinbjörn Sveinbjörnsson (1847-1927): Piano trios, Violin sonata in F major
Útgefandi: Naxos
Útgáfunúmer: 8.570460
Ár: 2007
1. Idyl (Idyll) in A flat major
2. Vikivaki in B minor
3. Piano trio in A minor: I. Allegro moderato / II. Andante / III. Allegro / IV: Allegro moderato
4. Lyriske stykker (Lyric pieces): No. 1 Romanza (Romance) in A flat major / No. 2 Vögguvísa (Lullaby) in G major / No. 3 Moment musical in G major / No. 4 Moment musical in F major
5. Piano trio in E minor: I. Allegro / II. Andantino / III. Allegretto scherzando / IV. Allegro
6. Violin sonata in F major: I. Allegro moderato / II. Andante / III. Allegro / Barcarolle in F major

Flytjendur:
Sigurður Bjarki Gunnarsson – selló
Sigurgeir Agnarsson – selló
Nína Margrét Grímsdóttir – píanó
Auður Hafsteinsdóttir – fiðla


Kammersveit Reykjavíkur – Brautryðjandinn (The Pioneer): Sveinbjörn Sveinbjörnsson, kammerverk (Chamber music)
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SMK 63 CD
Ár: 2011
1. Tríó í E-moll: Allegro / Andantino / Allegretto scherzando / Molto allegro
2. Sónata fyrir fiðlu og píanó: Allegro moderato / Andante / Allegro
3. Reverie: Andantino
4. Tríó í A-moll: Allegro moderato / Andante / Allegro / Allegro moderato

Flytjendur:
Kammersveit Reykjavíkur – [?]