Eurovision kvöld framundan

Úrslit undankeppni Eurovision fara fram í kvöld og þá ræðst hvert verður framlag okkar Íslendinga í keppninni í Liverpool í maí. Glatkistan er með fjölmargar tónlistartengdar getraunir innan afþreyingahluta síðunnar og þar er m.a. að finna 20 spurninga Eurovision-getraun svona rétt til að stytta stundirnar fram að úrslitunum og kynda undir stemminguna. Þá er einnig…

Afmælisbörn 4. mars 2023

Í dag eru fjögur tónlistartengd afmælisbörn skrásett hjá Glatkistunni. Það er í fyrsta lagi gítarleikarinn og rithöfundurinn Friðrik Erlingsson en hann er sextíu og eins árs á þessum degi. Friðrik sem kunnur sem handritshöfundur og rithöfundur í dag var í fjölda misþekktra hljómsveita hér áður fyrr og eru hér nefndar sveitir eins og Sykurmolarnir, Purrkur…