Sveinbjörn Beinteinsson (1924-93)
Sveinbjörn Beinteinsson verður líklega seint beinlínis talinn til tónlistarmanna en hann hélt rímnakveðskap á lofti alla sína ævi, kvað rímur og gaf út kennsluefni um þær auk þess sem nokkrar plötur og kassettur komu út með rímnakveðskap hans. Margir muna eftir framlagi hans í upphafsatriði kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík en hann kom oftsinnis fram ásamt…