Sveinbjörn I Baldvinsson & Ljóðfélagið – Stjörnur í skónum
Útgefandi: Almenna bókafélagið / Mál og menning / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: AB P7801 / [engar upplýsingar um útgáfunúmer] / IT 376
Ár: 1978 / 1999 / 2010
1. Upphaf
2. Hann var einn heima
3. Lagið um fuglinn
4. Hann fékk stundum fullt af dóti
5. Lagið um það sem er bannað
6. Það var að snjóa
7. Hann vissi mikið
8. Lagið um það sem ég veit
9. Þegar það var rigning
10. Lagið um bílana
11. Þegar það er rigning
12. Lagið um bílana
13. Sumir voru stórir
14. Lagið um það sem ég vil
15. Hann átti þríhjól
16. Lagið um þríhjólið
17. Þegar börn fæðast
18. Endir
Flytjendur:
Gunnar Hrafnsson – bassar og söngur
Kolbeinn Bjarnason – þverflauta og blokkflautur
Ragnheiður Steindórsdóttir – upplestur og söngur
Sveinbjörn I. Baldvinsson – söngur, gítarar, hljómborð og ásláttur
Áskell Másson – slagverk
Kristín Jóhannsdóttir – söngur
Stefán S. Stefánsson – saxófónar