Viltu leggja Glatkistunni lið?
Glatkistan hefur nú verið aðgengileg almenningi síðan haustið 2014 og að langmestu leyti án utanaðkomandi stuðnings. Þúsundir lesenda nýta sér vefsíðuna í hverri viku og þess sem þar er að finna enda inniheldur gagnagrunnur síðunnar nú um 5000 umfjallanir um hljómsveitir, kóra, einstaklinga, útgáfufyrirtæki og hvaðeina sem tengist íslenskri tónlist, og auk þess er þar…