Swallows (1989)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem mun hafa borið nafnið Swallows og var að öllum líkindum íslensk en hún kom fram á einum tónleikum í Tunglinu ásamt fleiri hljómsveitum, bæði íslenskum og erlendum, í upphafi árs 1989.

Hér er beðið um upplýsingar um meðlimi og hljóðfæraskipan auk annars sem þykir við hæfi í slíkri umfjöllun.